Björt Framtíð í heimsókn

Frambjóðendur Bjartrar Framtíðar, þau Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, Svanberg Júlíus Eyþórsson, Anna Lára Steindal og Starri Reynisson, heimsóttu Höfða í dag. Þau ræddu við íbúa og starfsmenn og kynntu stefnumál Bjartrar Framtíðar í bæjarstjórnarkosningunum í vor.