Jólahlaðborð

Síðast liðinn föstudag var hið árlega jólahlaðborð fyrir íbúa, aðstandendur og starfsmenn haldið í Höfðasal.

Jólahlaðborðið var vel sótt og var almenn ánægja með það.