Matseðill

22. maí til 28.maí

Mánudagur

Hádegi

Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti og feiti.

Skyr og rjómabland.

Kvöld

Súpa og brauð.


Þriðjudagur

Hádegi

Sveitabjúgu, kartöflur, grænar baunir og uppstúf.

Kvöld

Súpa og brauð.


Miðvikudagur

Hádegi

Soðnar gellur, kartöflur, grænmeti og feiti.

Eftirréttur.

Kvöld

Súpa og brauð.


Fimmtudagur

Hádegi

Kótilettur, kartöflur og grænmeti.

Eftirréttur..

Kvöld

Súpa, brauð og ávextir.


Föstudagur

Hádegi

Steiktar fiskibollur, kartöflur, grænmeti og sósa.

Súpa.

Kvöld

Súpa og brauð.


Laugardagur

Hádegi

Soðinn saltfiskur, kartöflur, rúgbrauð og feiti.

Súpa.

Kvöld

Mjólkurgrautur og brauð.


Sunnudagur

Hádegi

Snitsel, kartöflur, grænmeti og sósa.

Eftirréttur.

Kvöld

Súpa og brauð.

Málsháttur vikunnar:

“Sá lifir leiðu lífi sem lifir aðeins fyrir sig.”