Matseðill

27. mars til 2. apríl

Mánudagur

Hádegi

Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti og feiti.

Skyr og rjómabland.

Kvöld

Súpa og brauð.


Þriðjudagur

Hádegi

Soðið slátur, kartöflur, rófur og uppstúf.

Kvöld

Súpa og brauð.


Miðvikudagur

Hádegi

Steiktur fiskur, kartöflur, salat og sósa.

Súpa.

Kvöld

Súpa og ávextir.


Fimmtudagur

Hádegi

Kjöthleifur, kartöflumús og sósa.

Kvöld

Léttur matur.


Föstudagur

Hádegi

Grísasnitsel, kartöflur, grænmeti og sósa.

Kvöld

Súpa, brauð og ávextir.


Laugardagur

Hádegi

Soðinn saltfiskur, kartöflur, rúgbrauð og feiti.

Súpa.

Kvöld

Mjólkurgrautur.


Sunnudagur

Hádegi

Ávaxtafylltur grísakambur, kartöflur, grænmeti og sósa.

Eftirréttur.

Kvöld

Súpa og brauð.

Málsháttur vikunnar:

“Eitt orð í tíma er betra en tíu í ótíma.”