Matseðill

18. september til 24. september

Mánudagur

Hádegi

Soðinn saltfiskur, kartöflur, rúgbrauð og feiti.

Skyr og rjómabland.

Kvöld

Léttur matur.


Þriðjudagur

Hádegi

Soðið kjötfars, hvítkál, kartöflur og feiti.

Kvöld

Súpa og brauð.


Miðvikudagur

Hádegi

Steiktur fiskur, kartöflur, salat og sósa.

Súpa.

Kvöld

Grautur og brauð.


Fimmtudagur

Hádegi

Kjöthleifur, kartöflumús, sósa og grænmeti.

Kvöld

Súpa og brauð.


Föstudagur

Hádegi

Grænmetisbuff, kartöflur, grjón og sósa.

Kvöld

Súpa og brauð.


Laugardagur

Hádegi

Fiskréttur, kartöflur og grænmeti.

Kvöld

Grautur.


Sunnudagur

Hádegi

Reiktur grísabógur, kartöflur, grænmeti og sósa.

Eftirréttur.

Kvöld

Súpa og brauð.

Málsháttur vikunnar:

“Byrjaðu skynsamlega. Vaninn mun gera sérhverja dyggð auðveldari og skemmtilegri en nokkurn löst.”