Matseðill

11. febrúar til 17. febrúar

 


Mánudagur

Hádegi

Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð, soðið grænmeti og feiti.

Skyr og rjómabland.

Kvöld

Kjötsúpa.


Þriðjudagur

Hádegi

Soðnar kjötfarsbollur, kartöflur, hvítkál og jafningur.

Kvöld

Eggjakaka og brauð með tómötum og gúrku.


Miðvikudagur

Hádegi

Steiktur fiskur, kartöflur, feiti og soðið grænmeti.

Kvöld

Skyr og rjómabland, brauð með kæfu.


Fimmtudagur

Hádegi

Steiktir kjúklingaleggir, franskar, brún sósa, gular baunir og ferskt salat.

Kvöld

Aspassúpa, egg, og brauð með kjötálegg.


Föstudagur

Hádegi

Sænskar kjötbollur, hrísgrjón, kartöflur, súrsæt sósa og ferskt salat.

Kvöld

Brauð með bökuðum baunum og osti.


Laugardagur

Hádegi

Plokkfiskur, kartöflur, rúgbrauð og soðið grænmeti.

Kvöld

Pyslupasta og snittubrauð.


Sunnudagur

Hádegi

Steiktur lambaframpartur, kartöflur, brún sósa og hrásalat.

Ís og ávextir.

Kvöld

Ávaxtagrautur og rjómabland, brauð með salati.


Málsháttur vikunnar:

Aldrei er góð vísa of oft kveðin.