Matseðill

3. desember til 9. desember

 


Mánudagur

Hádegi

Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og feiti.

Skyr og rjómabland.

Kvöld

Biximatur.


Þriðjudagur

Hádegi

Sænskar kjötbollur, kartöflur og súrsæt sósa.

Kvöld

Brokkolísúpa og brauð með spægipylsu.


Miðvikudagur

Hádegi

Ofnsteiktur silungur, kartöflur og gúrkusalat.

Kvöld

Sætsúpa og brauð með tómötum og gúrku.


Fimmtudagur

Hádegi

Soðið lambakjöt, kartöflur og rófur.

Kjötsúpa.

Kvöld

Rósakálssúpa og brauð með eggjum.


Föstudagur

Hádegi

Sveitabjúgu, kartölfur, grænar baunir og jafningur.

Kvöld

Búðingur og normalbrauð með kæfu.


Laugardagur

Hádegi

Plokkfiskur, kartöflur og rúgbrauð.

Kvöld

Grjónagrautur og slátur.


Sunnudagur

Hádegi

Lambapottréttur, kartöflumús og sulta.

Ís og sósa.

Kvöld

Aspassúpa og brauð með skinku.


Málsháttur vikunnar:

Gott er um auðugan garð að gresja.