Matseðill

22. október til 28. október

 


Mánudagur

Hádegi

Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti og feiti.

Skyr og rjómabland.

Kvöld

Kjötsúpa.


Þriðjudagur

Hádegi

Ofnsteikt kjötfars, kartöflumús, grjón og karrýsósa.

Kvöld

Rósakálssúpa og brauð með tómötum.


Miðvikudagur

Hádegi

Saltfiskur, kartöflur, rúgbrauð og feiti.

Kvöld

Grjónagrautur og brauð með eggjum og sardínum.


Fimmtudagur

Hádegi

Hakkréttur, kartöflumús og pastasalat.

Kvöld

Sveppasúpa og brauð með kjötáleggi.


Föstudagur

Hádegi

Vínarsnitsel, kartöflur, grænmeti og sósa.

Kvöld

Kakósúpa og brauð með osti.


Laugardagur

Hádegi

Fiskborgarar, kartöflur og salat.

Kvöld

Pizza.


Sunnudagur

Hádegi

London lamb, kartöflur, grænmeti og sósa.

Royal búðingur með rjóma.

Kvöld

Aspassúpa, flatkökur með osti.


Málsháttur vikunnar:

Morgunstund gefur gull í mund.