Matseðill

21. maí til 27. maí

 

Mánudagur

Hádegi

Ofnsteiktur lax, kartöflur, möndlufeiti og súrar gúrkur.

Ís og sósa.

Kvöld

Aprikósugrautur og brauð með salati.


Þriðjudagur

Hádegi

Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti og feiti.

Skyr og rjómablanda.

Kvöld

Biximatur.


Miðvikudagur

Hádegi

Steiktar kjötfarsbollur, kartöflur, sósa og sulta.

Kvöld

Rabbabaragrautur, tvíbökur og brauð með osti.


Fimmtudagur

Hádegi

Ostafylltar fiskisteikur, kartöflur og salat.

Kvöld

Súpa og brauð með eggi.


Föstudagur

Hádegi

Kjúklinga Gordon blu, kartöflur, grænmeti og sósa.

Kvöld

Búðingur og maltbrauð með rúllupylsu.


Laugardagur

Hádegi

Steiktar fiskibollur, kartöflur og laukfeiti.

Kvöld

Grjónagrautur og slátur.


Sunnudagur

Hádegi

Grísasnitsel, kartöflur, grænmeti og sósa.

Eftirréttur.

Kvöld

Súpa og brauð með kjötáleggi.


Málsháttur vikunnar:

“Gerðu það í dag sem þig langar að fresta til morguns.”