14. október, 2005

Jón Heiðar spilar harmonikkutónlist.

Jón Heiðar Magnússon harmonikkuleikari kíkti í heimsókn á Höfða og spilaði nokkur þjóðkunn lög af sinni alkunnu snilld. Íbúar og starfsfólk Höfða þakka Jón Heiðari sérstaklega vel fyrir.