Samfylkingin í heimsókn

Frambjóðendur Samfylkingarinnar, þau Ingibjörg Valdimarsdóttir, Gunnhildur Björnsdóttir og Kristinn Hallur Sveinsson, heimsóttu Höfða í dag. Þau ræddu við íbúa og starfsmenn og kynntu stefnumál Samfylkingarinnar í bæjarstjórnarkosningunum í vor.