Sumardagurinn fyrsti 2017

Á sumardaginn fyrsta var gestkvæmt á Höfða, dagurinn byrjaði á heimsókn félaga úr Hestmannafélaginu Dreyra á fákum sínum.

Karlakórinn Svanir hélt síðan söngskemmtun undir stjórn Valgerðar Jónsdóttur