Sumardagurinn fyrsti

Á sumardaginn fyrsta var gestkvæmt á Höfða, Karlakórinn Svanir, sem nú hefur verið endurvakinn eftir áratuga hlé, hélt söngskemmtun á Höfða undir stjórn Valgerðar Jónsdóttur sem jafnframt sá um undirleik.  Í kjölfar karlakórsins komu félagar í Hestamannafélaginu Dreyra í heimsókn á fákum sínum.