Viðburðir

Á Höfða eru fjölbreyttir viðburðir fyrir íbúa og einstaklinga í dagdvöl þar sem aðstandendur eru hjartanlega velkomnir. Allir viðburðirnir eru í Höfðasal á 1. hæð hússins nema annað sé tekið fram.

Á upplýsingaskjá við anddyri hússins eru auglýsingar um það helsta sem er í gangi hverju sinni en einnig má nálgast upplýsingarnar hér fyrir neðan.

Árið 2026

  • 23. janúar (bóndadagur): Þjóðdansar og harmonikkuleikur í hádeginufyrir dagdvalarfólk.


Reglulegir viðburðir:

  • Ljósmyndasafn Akraness, alla fimmtudaga kl. 10:30
  • Ferðast um Ísland, alla þriðjudaga kl. 13:45
  • Prestar Akraneskirkju sjá um mánaðarlegar guðsþjónustur í Höfðasal, ásamt bænastundum sem haldnar eru einu sinni í viku.