Blog

Eftir Valdís Eyjólfsdóttir 6. janúar 2026
Arnheiður Sigurðardóttir, listamaður með meiru, sýndi verk sín á Höfða á Vökudögum 2025 ásamt fleiri frábærum listamönnum. Eftir Vökudaga, eða þann 12. desember 2025, kom hún svo færandi hendi og færði Höfða þetta fallega málverk eftir sig að gjöf. Við þökkum Arnheiði kærlega fyrir verkið sem verður fundinn góður staður á heimilinu.
Fulltrúar frá Kvennfélaginu Lilju afhenda Þorbjörgu Sigurðardóttur hjúkrunarforstjóra gjafabréfið fy
10. september 2025
Þann 1. september 2025 fékk Höfði að gjöf glæsilegan Minstrel Standard seglalyftara frá Kvenfélaginu Lilju í Hvalfjarðarsveit.
Jón Smári Svavarsson formaður Lionsklúbbs Akraness afhendir Ingibjörgu Ólínu Gunnarsdóttur hjúkrunar
9. september 2025
Þann 15. apríl s.l. fékk Höfði afhenta höfðinglega gjöf frá Lionsklúbb Akraness – Essenza 300 LT veltirúm ásamt dýnu og gálga.
9. september 2025
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili á Akranesi auglýsir stöðu framkvæmdastjóra lausa til umsóknar.